Author All post by : aron

    HomeArticles posted byaron
26 desember, 2014

Súrdeigsbrauð 2 x 8

Súrdeigsbrauð 2 x 8
Posted in : Brauð on by : aron
Efnisorð: ,

Uppskrift að súrdeigsbrauði . Uppruni http://paindemartin.se/2014/04/det-basta-pa-lange/#more-2092 Kalla þetta 2 x 8 af því að brauðið er látið gerjast tvisvar í ca 8 tíma. Fyrst súrdeigið og svo brauðdeigið. Hér er uppskrift að súrdeigsgrunni http://wp.me/p5CvtM-1Z. Uppskriftin gerir ráð að bakað sé í emaljeraðum potti. En ef ekki er til slíkur pottur er hægt að baka bara beint á
Read more

26 maí, 2014

Scones

Posted in : Kökur on by : aron
Efnisorð: , , , ,

Hráefni: 7 1/2 dl hveiti 1/2 tsk salt 1 1/2 tsk lyftiduft 1/2 dl hrásykur 125 gr kallt smjör 1 egg 2 dl mjólk 100 gr dökkt súkkulaði ( 70% ) Egg og hrásykur til pensla og strá yfir Vinnsla: Setja ofninn á 250°C Hræra saman þurrefnum í skál Skera smjör í teninga og mylja
Read more

27 október, 2013

Lítill Súrdeigsgrunnur

Posted in : Brauð on by : aron
Efnisorð: , ,

Áhrifaríkast er að nota lífrænt ræktað rúgmjöl, þá aukast líkurnar á að súrdeig komist í gang þar sem minni likur á ad það sé buid ad drepa nátturulega gerla mjölinu. Dagur 1, Kvöld 1 msk Rúgmjöl 2 msk Vatn Hræra saman mjöli og vatni í krukku, leggja lokið á , ekki skrúfa fast og setja
Read more

10 september, 2013

Pizza

Posted in : Brauð on by : aron
Efnisorð:

Hráefni: 2,5 dl Vatn ( ylvolgt ) 25 gr Ger ( pressuger ) eða 2,5 tsk þurrger 7    dl Hveiti ( brauðhveiti með meira prótíni ) 1 tsk Salt Starter: Leysa hveitið upp í um 25 ml af vatninu ásamt 4 msk hveitinu, láta hefast í ca 30 mínútur. Deig: Hella restinni af vatninu
Read more

10 september, 2013

Ostakaka „17 Júní“

Posted in : Kökur on by : aron
Efnisorð:

Botn: 150 gr Hafrakex 150 gr Makkarónukökur 150 gr Smjör Kex og makkarónukökur muldar, fínt að setja í poka og berja með kökukefli eða einfaldlega lemja pokanum í borðið. Hella mulningnum í mót t.d. eldfast mót. Bræða smjörið og hella yfir. Þjappa botnin með skeið eða öðru verkfæri. Stinga í kæli á meðan fyllingin er
Read more