Súrdeigsbrauð 2 x 8

Uppskrift að súrdeigsbrauði . Uppruni http://paindemartin.se/2014/04/det-basta-pa-lange/#more-2092 Kalla þetta 2 x 8 af því að brauðið er látið gerjast tvisvar í ca 8 tíma. Fyrst súrdeigið og svo brauðdeigið. Hér er uppskrift að súrdeigsgrunni http://wp.me/p5CvtM-1Z. Uppskriftin gerir ráð að bakað sé í emaljeraðum potti. En ef ekki er til slíkur pottur er hægt að baka bara beint á…

Lítill Súrdeigsgrunnur

Áhrifaríkast er að nota lífrænt ræktað rúgmjöl, þá aukast líkurnar á að súrdeig komist í gang þar sem minni likur á ad það sé buid ad drepa nátturulega gerla mjölinu. Dagur 1, Kvöld 1 msk Rúgmjöl 2 msk Vatn Hræra saman mjöli og vatni í krukku, leggja lokið á , ekki skrúfa fast og setja…

Pizza

Hráefni: 2,5 dl Vatn ( ylvolgt ) 25 gr Ger ( pressuger ) eða 2,5 tsk þurrger 7    dl Hveiti ( brauðhveiti með meira prótíni ) 1 tsk Salt Starter: Leysa hveitið upp í um 25 ml af vatninu ásamt 4 msk hveitinu, láta hefast í ca 30 mínútur. Deig: Hella restinni af vatninu…

Lefsur ( Grillbrauð )

Þetta er með einfaldasta sem hægt er að baka, eða öllu heldur grilla eða steikja á pönnu. Passar frábærlega með grillmat. 5 dl hveiti 2,5 dl súrmjólk ( eða jógúrt ) 1-2 msk sýrop 1 tsk hjartasalt ( eða matarsódi ) Hræra öllu saman í skál og hnoða svo lítillega. Skella í kæliskáp í klukkutíma…

Tortano

Tími: 1 klst 40 min Deig 15 g pressuger eða 1 1/2 tsk þurrger 3 dl volgt vatn 2 msk olífuolía 1 msk hunang 1 msk flögusalt 2.5 dl durumhveiti 4 dl brauðhveiti Fylling: 200 g mozzarella ost 200 g parmaskinka 1 hnefi blandaðar steinlausar ólífur ( má sleppa ) 1 búnt fersk basilika Svona…

Focaccia að hætti Leilu

Innihald fyrir tvö brauð 25 gr pressuger ( 2,5 tsk þurrger ) 3 dl volgt vatn 1/2 dl olífuolía 2 msk hunang 1 msk flögu salt 7-8 dl brauðhveiti Olífuolía og salt til að setja ofan á Setja ger í skál og blanda vatni, ólífuolíu , hunangi og flögusalti. Bæta hveitinu við í smáum skömmtum…

Einfaldur Hleifur

Hér kemur uppskrift að einföldum brauðhleif og tekur um 4 tíma að gera en með lágmarks vinnu þar sem aðeins er verið að hræra og teygja deigið stöku sinnum. Á myndunum sem fylgja hefur uppskriftin verið tvöfölduð og því frekar stór hleifur. Einnig hægt að minnka gerið og láta deigið vinna sig sjálft yfir nótt….

Loftbólubrauð

Gefur eitt stórt eða tvö minni brauð með stórum loftbólum. Dagur 1 100 gr ( 1 dl ) Hveitisúrdeigsgrunnur 200 gr ( 2 dl ) Volgt vatn 150 gr ( 2 1/2 dl ) Hveiti 50 gr ( 1 dl ) Rúgmjöl Hræra saman súrdeigsgrunni, vatni og mjöli í stórri skál. Loka skál með loki…

Einföld baquette

Dagur 1, kvöld 3 gr ferskt ger ( pressuger ) eða 1/3 tsk þurrger. 300 gr ( 3 dl ) kallt vatn 390 gr ( 6 1/2 dl ) hveiti 9 gr ( 1 1/2 tsk ) salt Setja vatn og ger í skál og leysa upp gerið. Setja svo hveiti og salt. Hræra saman…