Categories
Drykkir

Vítaskot

Vítaskot

Frábær hressingardrykkur fullur af vítaminum og steinefnum

Ingredients

  • 3-4 dl kókosvatn
  • 1 stk sítróna kreist
  • 1 msk hunang
  • 2-3 cm ferskur engifer
  • 3-4 cm ferskt túrmerik
  • 1/8 tsk himalaya salt eða bara flögusalt
  • 1/8 tsk nýmalaður svartur pipar
  • 3-4 stk klakar

Instructions

  • Blanda þar til engir engifer og túrmerik kögglar eftir.

Notes

Túrmerik
Töfrajurtin sem gefur karrýinu lit og talið mjög öflugt náttúrulyf, og áhrifin stóraukast með hjálp svarts pipars. Túrmeric eykur blóðflæði, dregur úr bólgum, virkar gegn liðagigt og dregur úr magavandamálum
Engifer
Stútfullur af andoxunarefni, eykur blóðflæði, minnkar ógleði, minnkar bólgur
Kókosvatn
Náttúrulegur heilsudrykkur fullur af kalíum og natríum
Sítróna
Fullt af C vítamíni, andoxunarefni, hjálpar lifrinni að framleiða ensím