Category Archives: Smákökur

Piparkökur Ömmu Gunnu

Piparkökur

Piparkökur

Piparkökur

500 gr hveiti
11 tsk lyftiduft
1 tsk. engifer
2 tsk kanill
2 tsk negull
1 tsk pipar Öllu blandað saman
Síðan eru
250 gr smjör
500 gr púðursykur
3 egg
hrært saman og þurrefnunum síðan blandað saman við.
Búnar til litlar kúlur pressað ofaná með gafli.
Bakað við 175 hita þar til þær eru fallega brúnar.