Hamborgarabraud Brioche

Hamborgarabrauð Brioche
Deig
 1. Ger 25 gr
 2. Smjör 100 gr
 3. Mjólk 3 dl
 4. Egg 1 stk
 5. Salt 1/2 tsk
 6. Sykur 1 msk
 7. Hveiti 420 gr
Penslun
 1. Egg 1 stk
Add ingredients to shopping list
If you don’t have Buy Me a Pie! app installed you’ll see the list with ingredients right after downloading it
Instructions
 1. Bræða smjör í potti
 2. Bæta eggi og mjólk út í og hita upp í 37 °C
 3. Mylja ger út í og leysa upp í vökvanum
 4. Bæta við sykri og salti
 5. Hella yfir í hrærivélaskál ( eða bara skál ) og bæta hveitinu við smátt og smátt.
 6. Hræra / hnoða í nokkrar mínútur bæta við hveiti eftir þörfum, deigið á að vera klístrað og ekki of þurft, en ekki of blautt heldur.
 7. Láta hefast í 1 klst undir klút.
 8. Skipta í 12 hluta ca 75-80 grömm hvern.
 9. Mynda kúlur með þvi að rúlla á borði með kúptum lófa.
 10. Setja bökunarplötu með pappír og ýta ofan á kúlur til að fletja aðeins út.
 11. Láta hefast í 1 klst.
 12. Pensla með eggi
 13. Baka við 220 °C í 12 mínútur
Print
Uppskriftir http://huxa.net/uppskriftir/

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *