Smjör

Heimagert Smjör
Það er mjög einfalt að gera smjör ef maður á rjóma.
Ingredients
  1. Rjómi 5 dl
  2. Salt 1/8-1/4 tsk
Add ingredients to shopping list
If you don’t have Buy Me a Pie! app installed you’ll see the list with ingredients right after downloading it
Instructions
  1. Þeyta rjóma í hrærivél þar til búið að skilja sig í smjör köggla og "búttermjólk".
  2. Sigta burt mjólk og kreysta mjólkurleyfarnar með berum höndum ( eða í hönskum ).
  3. Blanda salti út í.
Print
Uppskriftir http://huxa.net/uppskriftir/

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *