Tag Archives: Brokkolí

Brokkolímús

Gufussjóða 500 gr af fersku brokkolí ( 250 gr dugar fyrir 2), passa bara að skera stilkinn smátt svo hann sé jafnfljótur að soðna og restin

Blanda saman brokkolí og  smá af vökva sem er eftir í potti eftir suðuna.

1 dl rjómi

salt og pipar

Keyra í matvinnsluvél eða með töfrasprota þar til þú hefur fengið þá áferð sem þú ert sátt/sáttur við.

Má bragðbæta t.d. með parmesan osti eða einhverskonar rjómaosti

Passa sig að bera fram vel heitt.