Tag Archives: Grænmetis

Chili Sin Carne

Chili Sin Carne
Serves 5
Grænmetispottréttur
Ingredients
 1. 1 laukur
 2. 2-3 hvítlauksrif
 3. 1 rauð papríka
 4. 1 tsk Kórianderfræ (mulin)
 5. 1 tsk cumin ( spiskummin )
 6. 1 tsk kanill
 7. 1 tsk paprikuduft
 8. 1 tsk sykur
 9. salt
 10. pipar
 11. chilli
 12. 2 dósir tómatar
 13. 1 dós kjúklingabaunir
 14. 1 dós svartar baunir
Add ingredients to shopping list
If you don’t have Buy Me a Pie! app installed you’ll see the list with ingredients right after downloading it
Instructions
 1. Saxa lauk, hvítlauk og papríku og steikja í olíu þar til orðið mjúkt.
 2. Bæta kryddi út í ásamt niðursoðnum tómötum. Salt pipar og chilli eftir smekk.
 3. Sjóða í 15-20 mínútur
 4. Bæta baunum út í og sjóða þar til heitar.
Notes
 1. Gott að hafa sýrðan rjóma með og guacamole. Einnig gott að bera fram quesadillas með réttinum.
Print
Uppskriftir http://huxa.net/uppskriftir/