Kanilsnúðar

Hér er myndband frá hinum franska Sébastien Boudet

Scones

Hráefni: 7 1/2 dl hveiti 1/2 tsk salt 1 1/2 tsk lyftiduft 1/2 dl hrásykur 125 gr kallt smjör 1 egg 2 dl mjólk 100 gr dökkt súkkulaði ( 70% ) Egg og hrásykur til pensla og strá yfir Vinnsla: Setja ofninn á 250°C Hræra saman þurrefnum í skál Skera smjör í teninga og mylja…

Súrdeigsgrunnur hveiti

Það getur verið aðeins erfiðara að byrja súrdeig úr hveiti. Þá getur verið gott að nota rúgmjölssúrdeig til að hjálpa því af stað. Rúgmjölið mun svo hverfa mjög fljótt úr grunninum. Dagur 1, morgun 5 gr ( 1 tsk ) rúgmjölssúrdeigsgrunnur 50 gr ( 1/2 dl ) ylvolgt vatn 50 gr ( 1 dl )…