Tag Archives: Tómatsósa

Tómatsósa

Hér er uppskrift að bragðgóðri tómatsósu.
  • 350 ml tómatpúrre ( hef notað tvær dósir  af maukuðum tómötum og sleppi þá vatninu)
  • 1/2 bolli edik
  • 4 msk hrásykur
  • 1 msk hvítlauksduft
  • 1 msk laukduft
  • 1/4 tsk season all/ allspice
  • 1 tsk salt
  • 1 teaspoon melassi
  • 1 teaspoon agave sýrop
  • 2 1/2 bolli vatn

Öllu skellt í pott og láta suðu koma upp, lækka undir og láta malla í ca 1,5 -2 tíma.
Hella í hreinar flöskur.