Go Back

Kílósúr

Einfaldur súrdeigshleifur
Prep Time10 minutes
Cook Time30 minutes
Total Time16 hours
Course: Breakfast
Keyword: Bread, Sourdough

Ingredients

Súrdeig

  • 2 msk súrdeigsgrunnur
  • 1 dl kalt vatn
  • 1 dl rúgmjöl

Deig

  • 1 stk súrdeig
  • 400 gr kalt vatn
  • 600 gr brauðhveiti
  • 1 msk sjávarsalt fínt eða flögur

Instructions

Súrdeig

  • blanda saman súrdeigsgrunni, vatni og rúgmjöl
  • geyma í lokaðri skál í stofuhita í 6-8 tíma

Deig

  • Hella vatni saman við súrdeig og hræra saman
  • Bæta við hveiti og salti
  • Blanda saman með skeið eða sleif
  • Geyma í lokaðri skál í stofuhita í 8-10 tíma

Bakstur

  • HIta ofn i 250°C undir og yfir hita
  • Skafa deig úr skál yfir á hveitistráð borð
  • Bleyta hendur og toga deig út í ferning ( ca 25 x 25 cm )
  • Brjóta inn að miðju frá öllum hliðum, bleyta ef mikið hveiti í brotinu. til að ekki myndist of stórir loftvasar við bakstur
  • Forma brauð og geyma á plötu á meðan ofnin hitnar
  • Snitta brauð þegar ofnin er heitur, hjálpar við þenslu
  • Setja vatn í eldfasta skál sem stungið er með ofninum, gufan hjálpar við myndun skorpu.
  • Baka 15 mínútur
  • Lækka hita í 200°C og hleypa út gufu
  • Baka í 15-20 mínútur. Hægt að mæla með kjötmæli 94-94°C

Video