Categories
Smákökur

Piparkökur Ömmu Gunnu

Piparkökur
Piparkökur

Piparkökur

500 gr hveiti
11 tsk lyftiduft
1 tsk. engifer
2 tsk kanill
2 tsk negull
1 tsk pipar Öllu blandað saman
Síðan eru
250 gr smjör ( stofuheitt )
500 gr púðursykur
3 egg
hræra saman smjöri, eggjum og púðursykri.
blanda saman þurrefnunum og hræra saman við.
Búnar til litlar kúlur pressað ofaná með gafli. Ein teskeið eða 10gr er ágætis stærð.
Bakað við 175 hita þar til þær eru fallega brúnar ( 11-12 mínútur )