Categories
Kökur

Scones

Hráefni:

  • 7 1/2 dl hveiti
  • 1/2 tsk salt
  • 1 1/2 tsk lyftiduft
  • 1/2 dl hrásykur
  • 125 gr kallt smjör
  • 1 egg
  • 2 dl mjólk
  • 100 gr dökkt súkkulaði ( 70% )
  • Egg og hrásykur til pensla og strá yfir

Vinnsla:

  1. Setja ofninn á 250°C
  2. Hræra saman þurrefnum í skál
  3. Skera smjör í teninga og mylja vel saman við þurrefnin
  4. Saxa súkkulaði gróft og blanda við þurrefnin.
  5. Hræra saman egg og mjólk
  6. Blanda saman þurrefnum og vökva og hræra í deig
  7. Fletja út í ca 3 cm þykka köku, skera svo í geira. T.d 12 stykki.
  8. 7. Setja á bökunarpappír og pennsla með eggi og strá yfir með hrásykri
  9. Baka þar til gullinbrúnir ca 10 mínútur.