Categories
Eftirréttur LCHF Morgunmatur

Möndlupönnukökur

Góðar LCHF pönnukökur sem eru aðeins þykkari en venjulegar pönnukökur og minna helst á amerískar pönnukökur. Fínt að bera fram með tyrkneskri jógúrt og berjum eða þeyttum rjóma og bræddu súkkulaði ( namm )

3 pönnukökur:

1 dl möndlumjöl
1 dl rjómi
2 egg
1 tsk lyftiduft
1/2 tsk fiberhusk
smá salt

Hræra saman hráefnin, hægt að gera með töfrasprota.
Steikja á lágum til meðalháum hita með  nægu smjöri eða kókosolíu.
Pönnukökur án hveitis þurfa lengri tíma.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *